Svona er þetta núna með íslenskum stöfum! Fréttir

Listaspjall Art Iceland - IV - Létt spjall um myndlistListaspjall Art Iceland - IV - Létt spjall um myndlist

Álfheiður Ólafsdóttir og Þrándur Arnþórsson spjalla um myndlist. Í þetta skipti er nýtt snjallsímavænt útlit á vefnum kynnt stuttlega. Gestur spjallsins er Klara Gunnlaugsdóttir-Lucas og við ræðum um þrjú verka hennar. http://www.articeland.is/klaragl


thrandur

thrandur

Þrándur Arnþórsson