Listsýningin Línan Sýningar List Fréttir

Videó á youtube.comVideó á youtube.com

Það er frábært að fá articeland.is í heimsókn og taka upp videó, þá er auðvelt að setja það inn á youtube.com þar sem mjög margir skoða myndbandið. Þetta er auglýsing fyrir listamenn og góð þjónusta sem articeland.is veitir. Ég ákvað að bjóða articeland á vinnustofuna mína og segja þeim frá því hvað ég er að mála og hvers vegna. Það er misjafnt hvað hvetur listamenn áfram í listinni. Í mínu tilfelli eru það þörf fyrir að tjá tilfinningar og útrás fyrir sköpunargleði.


alfa

alfa

Álfheiður Ólafsdóttir