Um ArtIceland

ArtIceland.is er vefur þar sem listunnendur geta uppgötvað listaverk eftir íslenska listamenn, sett inn umsagnir og keypt verkin með öruggri greiðslugátt.

Listamenn geta sjálfir skráð inn listaverk og eigin upplýsingar.

Vefurinn er hugsaður sem milliliður milli listamanna og listunnenda.

Auðvelt er fyrir listamenn að skrá listaverkin sín og sér ArtIceland um alla markaðssetningu á þeim bæði til innlendra og erlendra listunnenda.

Á sama tíma auðveldar vefurinn listunnendum að finna rétta listaverkið.

Vefurinn er í eigu Álfheiðar Ólafsdóttur og Þrándar Arnþórssonar og er í stöðugri þróun.

 

ArtIceland / Álfatungl ehf.
Keilufelli 41
111 Reykjavík
Ísland

Álfheiður - 698 2919
articeland@gmail.com

Þrándur - 821 3919
thrandur@vefsala.com